að finna sína rödd
Láttu rödd vörumerkis þíns hljóma. Heildarásýnd vörumerkis skiptir máli til þess að skapa sterka ímynd og að hönnun á öllum sviðum tali saman. Með þeim hætti nærð þú að tala til þíns markhóps og láta heyrast skýrt í þínu vörumerki.
BÓTAMÁL.IS
Stefnumótun, aðgreining og áherslur, hönnun á heildarásýnd, logoi, umbroti og vefsíðu. Hönnun á markaðsefni í samstarfi við Thank You Studios.
FÉLAGSSKAPUR MEÐ SJÁLFUM MÉR
Listræn stjórnun, hönnun á veggspjaldi, grafík, leikmynd og búningum. Verkið hlaut fjórar tilnefningar til Grímunnar 2024.
AVA LEGAL
Stefnumótun, aðgreining og áherslur, hönnun á heildarásýnd, logoi, umbroti og vefsíðu.
Auður katrín
Stefnumótun, aðgreining og áherslur, hönnun á heildarásýnd, logoi, umbroti, vefsíðu og markaðsefni.
ÓÐUR
Hönnun á markaðsefni.
Þjónu
sta
Vörumerkjauppbygging
Hugmyndavinna
Stefnumótun
Aðgreining og áherslur
Ásýnd vörumerkis
Mótun heildarásýndar
Logo
Umbrot
Vefsíðugerð
Hönnun markaðsefnis
Innanhússhönnun
